
Kveikipappír
1.245 kr. - 3 Pakkar
Kveikipappírinn er notaður til að kveikja upp í grillkolum í stað mengandi kveikilögs, viði í arni og öðrum eldstæðum. Klórfrír pappírsmassinn er mettaður vaxi (stearin) sem er lífræn fitusýra og skilur engin mengandi efni í náttúrunni. Pakkinn inniheldur 6 spjöld sem skipt er í þrjár ræmur. Ein ræma nægir til að kveikja upp í arninum en tvær til þrjár þarf til að kveikja í grillkolum.
Til baka