0
Handpresso Auto sett

Handpresso Auto sett

43.260 kr.

Í þessari tösku er allt sem þú þarft til að fá þér góðan espresso í bílnum. Töskunni fylgir Handpresso Auto, tveir flottir óbrjótandi bollar og klútur. Þegar taskan er opnuð er hægt að nota hana sem bakka þar sem auðvelt er að nota vélina og koma bollunum fyrir. Einnig er hægt að geyma kaffi púðana, skeiðar og sykur. Þegar pásan er svo búin, er bara að loka töskunni og halda af stað.

Til baka