0
Handpresso Auto E.S.E.

Handpresso Auto E.S.E.

33.100 kr.

Espresso í bílnum? Ekkert mál – Hvenær sem er.

Handpresso Auto er byltingarkennd espressovél sem þú getur verið með í bílnum og fengið þér rjúkandi nýlagaðan espressobolla hvenær sem er. Handpresso Auto passar í glasahaldarann í bílnum.  Einfalt í notkun, tengið við 12V tengið, hellið vatni ofan í vélina, veljið ykkur kaffi (notar E.S.E púða), ýtið á takkann og innan skamms er ilmandi góður espresso tilbúinn.

Njótið vel, en munið bara að stoppa bílinn á öruggum stað áður en þið fáið ykkur kaffi.

 

Til baka